Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
siðareglur
ENSKA
code of ethics
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Evrópuráðstefna kvenráðherra aðildarríkja Evrópuráðsins (7. mars 1994 í Brussel) lýsti yfir vilja sínum til að koma á raunverulegu jafnrétti milli karla og kvenna í Evrópu í náinni framtíð, féllst á að efla ímynd kvenna og karla sem er jákvæð og laus við fordóma eða staðalímyndir og lagði ríka áherslu á nauðsyn þess að beita öllum hugsanlegum ráðstöfunum, til að mynda siðareglum, til að koma í veg fyrir að brotið væri gegn konum.

[en] Whereas the European Conference of Women Ministers of the Member States of the Council of Europe (Brussels, 7 March 1994) declared its wish to achieve genuine equality between men and women in the Europe of tomorrow, came out in favour of promoting an image of women and men,that was positive and free of prejudices or stereotypes and insisted on the need to implement all possible measures, e. g. a code of ethics, to prevent discrimination against women;

Rit
[is] Ályktun 95/C 296/06 ráðsins og fulltrúa ríkisstjórna aðildarríkjanna, sem komu saman á vegum ráðsins frá 5. október 1995 um þá mynd sem er dregin upp af konum og um þá mynd sem er dregin upp af konum og körlum í auglýsingum og fjölmiðlum

[en] Resolution 95/C 296/06 of the Council and of the representatives of the governments of the Member States, meeting within the Council of 5 October 1995 on the image of women and men portrayed in advertising and the media

Skjal nr.
31995Y1110(06)
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira